javascript hit counter

Sunnan að norðan

Ég er Akureyringur, MA-ingur, líffræðingur (B.s), brjálaður heklari og bakari af Laxamýraættinni. Ég er í doktorsnámi við HÍ en þar sem ég var orðin leið á krílaborginni Reykjavík þá kom ég mér bakdyramegin inn í Yale.

Name:
Location: New Haven

Wednesday, May 11, 2005

Hilluæði

Ég er farin að hallast að því að áhugi minn á bókhillum sé óeðlilegur. Ég er búin að reyna að spara smá þar sem Bryndís er á leið í heimsókn. Á fimmtudaginn var sá ég síðan auglýsingu frá IKEA um að það væri 25% afsláttur af uppáhaldshillunum mínum. Nú ég þangað og áður en ég vissi af var ég búin að versla hillur fyrir 200$. Hillurnar mínar líta alveg rosalega flott út en ég get ekki annað en velt því fyrir mér hvort þetta sé eðlilegt ! Ég veit að sumir eru veikir fyrir skóm, aðrir fyrir fötum og enn aðrir fyrir súkkulaði en hillur !!!!

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Lengi lifi BILLY:D

Eru það ekki annars uppáhalds hillurnar þínar;)

1:26 PM  
Blogger Sunna Helgadóttir said...

Jú jú ég er trú billy ;)

7:57 AM  
Blogger JJ said...

Ó Billy - líka uppáhaldið mitt! ;-)

8:55 AM  

Post a Comment

<< Home