javascript hit counter

Sunnan að norðan

Ég er Akureyringur, MA-ingur, líffræðingur (B.s), brjálaður heklari og bakari af Laxamýraættinni. Ég er í doktorsnámi við HÍ en þar sem ég var orðin leið á krílaborginni Reykjavík þá kom ég mér bakdyramegin inn í Yale.

Name:
Location: New Haven

Tuesday, May 17, 2005

Heimsókn

Það styttist í að Bryndís komi í heimsókn til mín. Núna er bara vika. Það er búið að skippuleggja þetta mikið en enn eru ýmsir óvissuþættir. Ég get ekki gert upp við mig hvað sé skemmtilegast að skoða hér í New Haven. Það er hreinlega úr of mörgu að velja. Eitt er víst þetta verður mikið fjör. Annars er nátúrulega algjör snild að vinna fyrir mann sem blikkar ekki auga þegar maður tilkynnir að maður ætli að taka tveggja vikna frí. Dieter sagði bara frábært og ég verð á fullum launum í fríinu :)
Annars er nóg að gera. Rannsóknirnar loksins farnar að ganga og öll próf búin. Úti er sól og blíða alla daga og öll tré í fullum blóma. Ég greip myndavélina mína um daginn og tók svolítið af sumarmyndum. Aldrei að vita nema ég skelli þeim hingað inn þegar ég er búin að læra að búa til myndalbúm.

2 Comments:

Blogger Picciotta said...

já við viljum myndir!!! Til hamingju með bloggið og vertu nu dugleg að skrifa

7:26 AM  
Blogger Sunna Helgadóttir said...

Velkomin Birna. Já ég þarf að muna að drösla myndavélinni í vinnuna.

10:36 AM  

Post a Comment

<< Home