javascript hit counter

Sunnan að norðan

Ég er Akureyringur, MA-ingur, líffræðingur (B.s), brjálaður heklari og bakari af Laxamýraættinni. Ég er í doktorsnámi við HÍ en þar sem ég var orðin leið á krílaborginni Reykjavík þá kom ég mér bakdyramegin inn í Yale.

Name:
Location: New Haven

Friday, July 01, 2005

Tori Amos tónleikar

Ég gleymdi að segja ykkur að ég er á leið á tónleika með Tori Amos í haust. Ég og vinkona mín vorum tilbúnar fyrir framn tölvuna á slaginu 10:00 fimmtudaginn í seinnustu viku. Við vorum þvi með þeim fyrstu til að fá miða og virðust hafa góð sæti :) Ég hlakk svo til tral la la
Annars er ég víst föst hérna í bili. Kæliherbergið okkar bilaði og ég er að býða eftir að einhver viðgerðar kall hringi. Ég vissi ekki að ég bæri ábygð á þessu en svona er það. Ef eithvað bilar í þessum labba er það yfirleitt eithvað sem ég þarf að sjáum um að laga. Gæti svosem hugsað mér eithvað skemmtilegra að gera á föstudagskveldi (stuna). Annars er þetta í þriðja skipti sem þetta bilar síðan ég kom hér og bilaði seinnast á miðvikudaginn !!!! já ég held að við ættum að flytja pabba inn til að gera við tækin hjá okkur, þetta gengur bara ekki.
Annars vil ég taka undir með Birnu. Kæru bloggarar reynið að blogga meira.

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ert þú bara sett í að redda hlutunum og ekki einu sinni í þínu heimalandi??? Góðir! En þú finnur útúr þessu ef ég þekki þig rétt! Go girl!!

3:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta var comment frá mér Birnu Börns

3:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

heyrðu veistu um einhverja góða háskóla í NY í umhverfisfræðum?? Er komin með einhverja Bandaríkjadellu núna...
Aftur Birna

8:54 AM  
Blogger Sunna Helgadóttir said...

Þrándur er ekki bloggvæddur og telég litlar líkur á að það breytist. Gaman að heyra í þér Ásta vona að þú hefir tækifæri til að skreppa í heimsókn hingað vestur eftir einhvertíman :)

3:07 PM  
Blogger Sunna Helgadóttir said...

Birna ég er ekki vel að mér í umhverfisfræðum en ég veit að Mummi sem var í MA tveimur árum á undan mér er í Yale. http://www.yale.edu/forestry/ Þú gætir líka spurt hann. gudmundur.gudbrandsson@yale.edu
Það er það eina sem mér dettur í hug en vona að þú finnir eithvað.

3:12 PM  

Post a Comment

<< Home