javascript hit counter

Sunnan að norðan

Ég er Akureyringur, MA-ingur, líffræðingur (B.s), brjálaður heklari og bakari af Laxamýraættinni. Ég er í doktorsnámi við HÍ en þar sem ég var orðin leið á krílaborginni Reykjavík þá kom ég mér bakdyramegin inn í Yale.

Name:
Location: New Haven

Friday, July 22, 2005

gulur, rauður, grænn og blár

Ég var að búa til lausnir í dag sem væri ekki í frásögu færandi nema að ég var að búa til snefilmálmlausnir. Venjulegar lausnir eru svo leiðinlega litlausar en þessar voru ansi fallegar. Járnlausnin var skiljanlega skær gul, koparinn rauður, kobalt blátt og nikkel lausnin var græn. Langar mest að setja þessar lausnir í fallegar flöskur og hafa sem skraut upp á hillu hjá mér :)

3 Comments:

Blogger Picciotta said...

gerðu það bara... drífðu þær uppí hillu!!!!

9:11 AM  
Anonymous Anonymous said...

tek undir orðin hennar birnu, maður verður að sverja sig í nördastéttina sko!;-)

kv.bryndis

10:04 AM  
Blogger Sunna Helgadóttir said...

Ég verð greynilega að fá mér fjórar fallegar glerflöskur. Óþarfi að hafa þetta í plasti.

1:48 PM  

Post a Comment

<< Home