Jehúú

Allavegana þá er ég hér hoppandi af kæti.
Í tilefni dagsins er ég að elda mat (amerísk grýta) og skola matnum niður með hálfuglasi af rauðvíni.

Ég er Akureyringur, MA-ingur, líffræðingur (B.s), brjálaður heklari og bakari af Laxamýraættinni. Ég er í doktorsnámi við HÍ en þar sem ég var orðin leið á krílaborginni Reykjavík þá kom ég mér bakdyramegin inn í Yale.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home