javascript hit counter

Sunnan að norðan

Ég er Akureyringur, MA-ingur, líffræðingur (B.s), brjálaður heklari og bakari af Laxamýraættinni. Ég er í doktorsnámi við HÍ en þar sem ég var orðin leið á krílaborginni Reykjavík þá kom ég mér bakdyramegin inn í Yale.

Name:
Location: New Haven

Saturday, March 11, 2006

Rollur


Rakst á þessar sætu rollur á leiðina í búðina í morgun.
Af hverjum flytjum við ekki nokkrar svona inn til Íslands ? Mér finst þessar mun sætari en þessar íslensku og svo er alpaca ullin æðisleg.

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hmm ertu viss um að þetta teljist vera rolla, ég held þetta sé svona lamadýr eins og spýtti alltaf vatni framan í Kolbein kaftein...

3:40 AM  
Blogger Sunna Helgadóttir said...

Þú hefur rétt fyrir þér en mér finnst þetta líkjast vingjarnlegum rollum.

7:53 AM  
Anonymous Anonymous said...

já mér finnst þær svo sætar að ég setti þær á desktoppið mitt, þeim og Kolbeini til heiðurs

8:24 AM  
Blogger Sunna Helgadóttir said...

Voru lamadýrin í Tinna svona lítil. Þessi ná mér bara upp að öxlum. Kanski voru þetta börn !!

11:43 AM  
Blogger Picciotta said...

Brúskurinn á hausnum á þeim er ÆÆÆÆÐIII

12:06 PM  

Post a Comment

<< Home