Eru bandaríkjamenn í útrýmingarhættu
Þetta er spurning sem ég var að velt fyrir mér þegar ég horði á myndir af labbfélögum mínum. Þessar vangaveltur eru samt í þrengra samhengi heldur en titillin gefur til kynna þar sem ég hef enga áhyggjur af bandarískuþjóðinni í heild sinni heldur þeim hluta sem vinnur að rannsóknum.
Á rannsóknarstofunni eru núna 15-16 manns eftir því hvernig er talið. Af þeim eru aðein 3 kanar og tveir af þeim munu væntanlega útskrifast næsta árið. Af doktorsnemum í Yale er um helmingur banarískur en hins vegar eru mjög fáir bandarískir post dokkar og eiginlega allir bandarískir post dokkar sem ég þekki eiga foreldra sem fæddir eru í öðru landi en USA.
Af hverju er þetta svona ?? Sennilega fara kanarnir meira til fyrirtækja og fara því ekki í post dokk en getur verið heilbrigt fyrir þjóð að flytja inn stóran hluta af starfandi vísindamönnum ? Ein ástæðan fyrir því að þetta hefur gengið er að auðveldara hefur verið að fá styrki til vísindarannsókna í USA en annars staðar en hvað gerist ef áframhald verður á setu ríkistjórna sem halda að vísindi séu húmbúkk þar sem þau passa ekki við biblíuna og því ekki ástæða til að eyða peningum í þennan málaflokk ?
Á rannsóknarstofunni eru núna 15-16 manns eftir því hvernig er talið. Af þeim eru aðein 3 kanar og tveir af þeim munu væntanlega útskrifast næsta árið. Af doktorsnemum í Yale er um helmingur banarískur en hins vegar eru mjög fáir bandarískir post dokkar og eiginlega allir bandarískir post dokkar sem ég þekki eiga foreldra sem fæddir eru í öðru landi en USA.
Af hverju er þetta svona ?? Sennilega fara kanarnir meira til fyrirtækja og fara því ekki í post dokk en getur verið heilbrigt fyrir þjóð að flytja inn stóran hluta af starfandi vísindamönnum ? Ein ástæðan fyrir því að þetta hefur gengið er að auðveldara hefur verið að fá styrki til vísindarannsókna í USA en annars staðar en hvað gerist ef áframhald verður á setu ríkistjórna sem halda að vísindi séu húmbúkk þar sem þau passa ekki við biblíuna og því ekki ástæða til að eyða peningum í þennan málaflokk ?
3 Comments:
ja eg veit ad italir fara alveg rosalega mikid til USA i aframhaldandi nam og setjast svo bara ad thar af thvi ad allt er svo miklu audveldara vestanhafs i visindabransanyum ( fjarveitingar, adstada og almenn vidurkenning fyrir goda vinnu) en i vandamalalandinu theirra, horfdi nefnilega a italskan heimildarthatt uti retta dur en eg kom til DK akkurat um thetta efni og er thvi mjog frod um thetta argument :)
KLUKK!!!!
Ég vill óska þér til hamingju með að nota hið stórskemtilega orð "húmbúkk"
Kveðja
Thunder
Post a Comment
<< Home